Vímulaus Ćska

Vímulaus Ćska - Foreldrahús

Námskeiđ og ţjónusta Foreldrahúss

Opnað hefur verið fyrir skráningu á sjálfsstyrkinganámskeiðin fyrir börn og unglinga í 5.- 10.bekk og fyrir unglinga í framhaldsskóla hefjast í vikunni 19.- 23. janúar 2015. Tímasetningar á hópunum eru eftirfarandi:

-Unglingsstúlkur í 8.-10.bekk verða á mánudögum kl.18:15-20:15. Leiðbeinendur: Berglind Gunnarsdóttir MA uppeldissálfræði og Helen Breiðfjörð félagsfræðingur og MA í starfsmannastjórnun. ATHUGIÐ: námskeiðið frestaðist um eina viku en mun hefjast í dag 26.janúar. 

-Unglingsdrengir í 8.-10.bekk verða á Þriðjudögum kl.18:15-20:15.Leiðbeinendur Alexander Manrique ICADC ráðgjafi og Guðmundur I. Björnsson sálfræðinemi 

-Börn í 7.bekk verða á þriðjudögum kl.16:30-18:00:Leibeinendur: Alexander Manrique ICADC ráðgjafi og Guðmundur I. Björnsson sálfræðinemi

-Börn í 5. og 6.bekk verða á fimmtudögum kl.16:30-18:00.Leiðbeinendur: Elísabet Lorange listmeðferðafræðingur og Ólafur Guðmundsson leikari

-Unglingar í framhaldsskóla verðaá þriðjudögum kl.18:15-20:15.Leibeinendur: Elísabet Lorange listmeðferðafræðingur og Guðmundur I. Björnsson sálfræðinemi.ATHUGIÐ: vegna forfalla mun námskeiðið frestast um 1-2 vikur þar sem námskeiðið er háð lágmarksþátttöku.Það hefst því EKKI þriðjud. 20.jan.

Unglinganámskeiðin (20 klst.) kosta 29.000 kr. Nesti er innifalið. 

Námskeiðin (18 klst.) fyrir börn í 5.- 7.bekk kosta 27.000 kr. Nesti er  innifalið.

Hægt er að nýta frístundakort Reykjavíkurborgar.

Námskeiðin fara fram í Foreldrahúsi að Suðurlandsbraut 50, 2.hæð.(Bláu húsin, SKeifunni)

 Sjá nánar HÉR


7 vikna námskeið í Foreldrafærni hefst fimmtudaginn 22. janúar 2015.

Efling sjálfsmyndar og aukin færni í foreldrahlutverkinu Næsta sjálfsstyrkinganámskeið fyrir foreldra hefst 22. janúar  og mun fara fram á fimmtudögum kl 18:00-20:00.

Leiðbeinandi er Berglind Gunnarsdóttir MA -uppeldissálfræði

Námskeiðið er ætlað öllum foreldrum barna og unglinga. Megin markmið námskeiðsins er að styrkja færni í foreldrahlutverkinu, efla vitund þeirra sem og færni til þess að skapa og viðhalda heilbrigðum og nánum tengslum við börnin sín. 

Sjá nánar HÉR


Tímapantanir í síma 511 6160 alla daga frá 9:00-16:00 eða á netfangið vimulaus@vimulaus.is
Viðtalið kostar 3.900 kr. (50 mín.) Sjá nánar HÉR

Fréttir

Námskeiđ í Foreldrahúsi á vorönn 2015

Námskeiđ á vorönn 2015

Jólalokun á skrifstofu Foreldrahúss


Skrifstofa Foreldrahúss er lokuđ milli jóla og nýárs. Viđ opnum aftur á nýju ári ţ. 5 janúar. Starfsfólk Foreldrahúss óskar öllum gleđilegrar jólahátiđar og hvetur til góđra stunda međ fjölskyldunni :-) Lesa meira

Svćđi

Upplýsingar

Foreldrahús - Vímulaus Æska 
Kennitala: 560586-1329
Suðurlandsbraut 50, (Bláu húsin Skeifunni)
108 Reykjavík 
Sími: 511 6160
vimulaus@vimulaus.is

Póstlisti