Vímulaus Ćska

Vímulaus Ćska - Foreldrahús

Nćsta sjálfstyrkinganámskeiđ fyrir unglingsstúlkur í 8.- 10. bekk hefst 22. apríl n.k.

Sjálfstyrkinganámskeið

fyrir unglingsstúlkur í 8.- 10. bekk hefst 22. apríl n.k.Námskeiðið stendur yfir í 9 skipti  (alls. 18 klst.) og verður á þriðjud. og fimmtud. kl. 17:30-19:30.
Námskeiðsgjald er 26.000 kr.
Leiðbeinandi er Elísabet Lorange listmeðferðafræðingur
Nánari upplýsingar og skráning á námskeiðið á vefnum:
Sjálfsstyrking 10-16 ára

Sumarnámskeið 2014

Þriggja vikna sumarnámskeið (18 klst.) fyrir börn sem eru að ljúka 4.- 7.bekk í skóla í vor.
Námskeiðið hefst 10.júni n.k. og verður haldið á þriðjudögum og fimmtudögum kl.13:00-16:00 í Borgartúni 6.
Leiðbeinandi er Elsíabet Lorange listmeðferðafræðingur.
Námskeiðsgjald er 26. 000 kr.
Skráningar fara fram á vefnum:
Sumarnámskeið fyrir börn sem eru að ljúka 4. -7. bekk

Við bendum foreldrum í vanda á Foreldrasímann 581-1799. Einnig má senda póst á vimulaus@vimulaus.is

Fréttir

Kynningarblađ međ Fréttatímanum


Kynningarblađi Vímulausrar ćsku - Foreldrahúss, 4 síđna fylgiblađi, er dreift međ nýjasta tölublađi Fréttatímans sem kemur út 17. apríl. Í blađinu er starfsemi Foreldrahúss kynnt, námskeiđaframbođ, ţjónusta samtakanna og fleira. Lesa meira

Sumarnámskeiđ Foreldrahúss hefst 10.júni n.k.

Ţriggja vikna sumarnámskeiđ hefst 10. júni fyrir börn sem eru ađ ljúka 4.- 7.bekk í skóla í vor.Ţađ mun fara fram tvisvar í viku, á ţriđjud- og fimmtudögum kl. 13:00-16:00 í Borgartúni 6.Skráning hefst eftir páska. Lesa meira

Foreldrasíminn - 581 1799

Foreldrasíminn er fyrir foreldra og ađstandendur barna og ungmenna sem lenda í vanda vegna vímuefna.
Síminn er opinn allan sólahringinn.

Meira »

Svćđi

Upplýsingar

Vímulaus Æska - Foreldrahús
Kennitala: 560586-1329
Borgartúni 6, 105 Reykjavík
Sími: 511 6160
vimulaus@vimulaus.is

Póstlisti