Vímulaus Ćska

Vímulaus Ćska - Foreldrahús

Námskeiđ og ţjónusta Foreldrahúss

 • Sjálfsstyrking fyrir börn og unglinga

 • Nćstu sjálfstyrkinganámskeiđ á haustönn 2015 fyrir börn og unglinga í 5.- 10.bekk  hefjast í september.

  12 vikna (18 klst.) sjálfstyrkinganámskeiđin fyrir börn í 5.-7.bekk fara fram einu sinni í viku 1,5 klst. í senn.

  10 vikna (20 klst.) námskeiđin fyrir unglingsstúlkur -og drengi í 8.-10.bekk fara fram einu sinni í viku í 2 klst. í senn.

  ATH. ný 10 vikna (20 klst.) námskeiđ  sem eru ćtluđ unglingum í framhaldsskóla sem fara fram einu sinni í viku 2 klst. í senn.

  Nánari tímasetningar á hópunum verđa eftirfarandi:

  Námskeiđin fyrir börn í 5.-6.bekk fara fram á ţriđjudögum kl.17:00-18:30 og hefjast 16. sept.

  Námskeiđiđ fyrir börn í 7.bekk verđur á mánudögum 16:30-18:00 og hefst 14.sept.

  Unglingsstúlkur í 8.-10.bekk verđa á ţriđjudögum 19:00-21:00 og námskeiđiđ hefst 15.sept.

  Unglingsdrengir í 8.-10.bekk verđa á mánudögum 18:30-20:30 og námskeiđiđ hefst 14.sept.

  • Námskeiđsgjaldiđ fyrir börn í 5.-7.bekk er 30.000 kr. Nesti er innifaliđ.
  • Námskeiđsgjaldiđ fyrir unglinga í 8.-10.bekk og framhaldsskóla er 32.500 kr. Nesti er innifaliđ.

   

  Hćgt er ađ nýta Frístundakort Reykjavíkurborgar og frístundastyrk Kópavogs

 Námskeiđin fara fram í Foreldrahúsi ađ Suđurlandsbraut 50, 2.hćđ.(Bláu húsin, Skeifunni )

Opnađ verđur fyrir skráningar á haustönn 10.ágúst n.k.Fréttir

Sumarlokun Foreldrahúss-Vímulaus Ćska í júlimánuđi

Skrifstofa Foreldrahús á Suđurlandsbraut verđur lokuđ í júlímánuđi vegna sumarleyfa starfsfólks.Opnađ verđur aftur ţriđjudaginn 4.ágúst.

Málţing um Kannabis 1.júni n.k.

Málţing um Kannabis 1.júni
Áhugavert málţing um Kannabis verđur haldiđ á grand Hótel mánudaginn 1.júni kl. 10- 16.

Svćđi

Upplýsingar

Foreldrahús - Vímulaus Æska 
Kennitala: 560586-1329
Suðurlandsbraut 50, (Bláu húsin Skeifunni)
108 Reykjavík 
Sími: 511 6160
vimulaus@vimulaus.is

Póstlisti