Vímulaus Ćska

Vímulaus Ćska - Foreldrahús

Opnađ verđur fyrir skráningar á 12 vikna haustnámskeiđin í byrjun ágúst

ATH. lokað verður á skrifstofu Foreldrahúss í Borgartúni 6 í júlimánuði vegna sumarleyfa starfsfólks. 

Næstu 12 vikna sjálfstyrkinganámskeið fyrir börn og unglinga í 5.- 10.bekk hefjast í september 2014. 

Opnað verður fyrir skráningar í byrjun ágúst á vefsíðunni www.vimulaus.is


Við bendum foreldrum í neyð á Foreldrasímann 581-1799. 

Fréttir

Sumarlokun Foreldrahúss-Vímulaus Ćska í júlimánuđi

Skrifstofa Foreldrahúss í Borgartúni 6 verđur lokuđ frá og međ 1.júli- 4.ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks.

Lokađ verđur á skrifstofu Foreldrahúss föstudaginn 30. maí.

Skrifstofa Foreldrahúss-vímulaus Ćska verđur lokuđ n.k. föstudag 30.maí. Viđ minnum á neyđarvaktina- Foreldrasímann sem aldrei sefur 581 1799.

Foreldrasíminn - 581 1799

Foreldrasíminn er fyrir foreldra og ađstandendur barna og ungmenna sem lenda í vanda vegna vímuefna.
Síminn er opinn allan sólahringinn.

Meira »

Svćđi

Upplýsingar

Vímulaus Æska - Foreldrahús
Kennitala: 560586-1329
Borgartúni 6, 105 Reykjavík
Sími: 511 6160
vimulaus@vimulaus.is

Póstlisti