Vímulaus Ćska

Vímulaus Ćska - Foreldrahús

Námskeiđ og ţjónusta Foreldrahúss

 Það mun fara fram á mánudögum og miðvikudögum kl.18:00-20:00 og hefst mánudaginn 20.apríl og standa yfir í 5 vikur.

Unglinganámskeiðin (20 klst.) kosta 29.000 kr. Nesti er innifalið. 

Námskeiðin fara fram í Foreldrahúsi að Suðurlandsbraut 50, 2.hæð.(Bláu húsin, Skeifunni)

- 3 vikna sumarnámskeið fyrir börn sem eru að ljúka 4.- 7.bekk í vor hefjast 9.júni og mun fara fram á þriðjudögum og fimmtudögum kl.13:00-16:00.

 

Skráning á unglinganámskeiðið sem hefst 20.apríl Sjá nánar HÉR

Sumarnámskeið fyrir börn sem eru að ljúka 4. -7. bekk

-6 vikna námskeið fyrir unglinga í 8.-10.bekk

 í grunnskólum Hafnarfjarðar

Skráning hér:

Hafnarfjörður: Sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir 10 til 16 ára á vorönn 2015 


Tímapantanir í síma 511 6160 alla daga frá 9:00-16:00 eða á netfangið vimulaus@vimulaus.is
Viðtalið kostar 3.900 kr. (50 mín.) Sjá nánar HÉR

Stuðningshópar fyrir foreldra sem eiga unglinga/ungt fólk í vímuefnaneyslu

Hjá Foreldrahúsi eru stuðnings/meðferðarhópar fyrir foreldra sem eiga eða hafa átt unglinga og/eða uppkomin börn í vímuefnavanda.  Hóparnir hittast undir handleiðslu ráðgjafa tvisvar í mánuði sem unnið er að því að efla foreldra og styðja við þá.Markmið með stuðningshópunum er að styðja við foreldra og að efla þá í að takast á við það að eiga barn eða hafa átt barn sem notar fíkniefni. Í stuðningshópunum er unnið með þær erfiðu tilfinningar sem foreldrar fara í gegnum, sjálfsmynd foreldra elfd og foreldrum veittar þær upplýsingar sem þeir þurfa varðandi úrræði fyrir barn í vímuefnaneyslu.

Foreldrahópanir fara fram tvisvar á mánuði á  miðvikudögum kl 17:30-19:00 undir handleiðslu Guðrúnar Ágústsdóttur fíkniefna- og foreldraráðgjafa hjá Foreldrahúsi. Mánaðargjaldið fyrir þátttöku er 4000 kr.

Skráning á biðlista í hópana fer fram á: Runa@vimulaus.is.Nánari upplýsingar í síma 511 6160

ATH nýtt : "Pabbahópur"  fer af stað í mars sem er hugsaður fyrir feður/stjúpfeður undir handleiðslu Alexanders Manrique ICADC ráðgjafa.Hann mun fara fram á miðvikudögum kl 17:30-19:00 tvisvar í mán.

Skráning fer fram á netfangið: radgjafinn2804@gmail.com. Nánari upplýsingar í síma 511 6160Fréttir

Ađalfundur stjórnar Foreldrahúss-Vímulaus Ćska verđur fimmtudaginn 7.maí n.k. kl.17:00.

Aðalfundur stjórnar Foreldrahúss-Vímulaus Æska verður fimmtudaginn 7.maí n.k. kl.17:00.Fundurinn er opinn og allir eru velkomnir í húsakynni Foreldrahúss að Suðurlandsbraut 50, 2 ... Lesa meira

Skráning á sumarnámskeiđin í Foreldrahúsi hefst 1.apríl.

 Þriggja vikna sumarnámskeið fyrir börn sem eru að ljúka 4.- 7. bekk í vor hefst 9.júní n.k. og fer fram á þriðjudögum og fimmtudögum kl.13:00-16:00. Lesa meira

Svćđi

Upplýsingar

Foreldrahús - Vímulaus Æska 
Kennitala: 560586-1329
Suðurlandsbraut 50, (Bláu húsin Skeifunni)
108 Reykjavík 
Sími: 511 6160
vimulaus@vimulaus.is

Póstlisti