Vímulaus Ćska

Vímulaus Ćska - Foreldrahús

Opnađ hefur veriđ fyrir skráningar á haustnámskeiđ Foreldrahúss

ATHUGIÐ: námskeiðin munu hefjast viku seinna er áætlað var vegna flutninga samtakanna að Suðurlandsbraut 50 (Bláu Húsin, Skeifunni) 

Næstu sjálfstyrkinganámskeið fyrir börn og unglinga í 5.- 10.bekk munu því hefjast í vikunni 22-26. sept. 2014.

Opnað hefur verið fyrir skráningar á haustnámskeiðin

12 vikna (18 klst.) sjálfstyrkinganámskeiðin fyrir börn í 5.-7.bekk fara fram einu sinni í viku 1,5 klst. í senn.

10 vikna (20 klst.) námskeiðin fyrir unglingsstúlkur -og drengi í 8.-10.bekk fara fram einu sinni í viku í 2 klst. í senn.

Nánari tímasetningar á hópunum eru eftirfarandi:

Námskeiðin fyrir börn í 5.-6.bekk fara fram á þriðjudögum kl.17:00-18:30 og hefjast 23. sept.

Námskeiðið fyrir börn í 7.bekk verður á mánudögum 16:30-18:00 og hefst 22.sept.

Unglingsstúlkur í 8.-10.bekk verða á þriðjudögum 19:00-21:00 og námskeiðið hefst 23.sept.

Unglingsdrengir í 8.-10.bekk verða á mánudögum 18:30-20:30 og námskeiðið hefst 22.sept.

  • Námskeiðsgjaldið fyrir börn í 5.-7.bekk er 27.000 kr. Nesti er innifalið.
  • Námskeiðsgjaldið fyrir unglinga í 8.-10.bekk er 29.000 kr. Nesti er innifalið.

Ganga þarf frá greiðslu fyrir námskeiðið áður en það hefst. ATH:Staðfestingagjald er 7000 kr. við skráningu barns sem dregst frá námskeiðsgjaldinu.

Hægt er að nýta Frístundakort Reykjavíkurborgar.

Skráning á námskeiðin fer fram hér á vefnum: Sjálfsstyrking fyrir börn og unglinga

Sjálfstyrkingarnámskeiðin í Hafnarfirði sem fara fram í samstarfi við grunnskóla Hafnarfjarðar- skráning fer hér fram :

Hafnarfjörður: Sjálfsstyrking 10-16 ára

Næsta námskeið í sjálfseflingu fyrir unglinga í fíkniefnavanda hefst  23.okt. 

Megin markmið námskeiðsins er byggja upp og efla sjálfsþekkingu, félagsfærni,  tilfinningaþroska sem og getu einstaklingins til að takast á við sig og sitt líf. Á námskeiðinu verður m.a. að  unnið er með orsakandi þætti vanlíðunar, sjálfskaðandi hegðunar og lélegrar sjálfstjórnar.

Nánar um sjálfseflingu fyrir unglinga og skráning hér : Unglingahópar

7 vikna sjálfstyrkinganámskeið fyrir foreldra hefst í október 2014.

Námskeiðið er ætlað öllum foreldrum barna og unglinga. Megin markmið námskeiðsins er að styrkja færni í foreldrahlutverkinu, efla vitund þeirra sem og færni til þess að skapa og viðhalda heilbrigðum og nánum tengslum við börnin sín. Þannig er verið að koma í veg fyrir og einnig grípa inn í óæskilega hegðun, m.a. áhættuhegðun og samskiptaerfiðleika milli foreldra og barna o.fl. og þar með draga úr og/eða koma veg fyrir vanda í fjölskyldunni og nánasta umhverfi hennar.

Skráning og upplýsingar um foreldranámskeiðið hér :Sjálfsstyrking fyrir foreldra

 

 

 Fréttir

ATHUGIĐ vegna flutninga samtakanna er lokađ á skrifstofu Foreldrahúss

Samtökin Foreldrahús-vímulaus Ćska eru ađ flytja ađ Suđurlandsbraut 50 og verđur skrifstofan lokuđ vikuna 11.- 17.sept. n.k. Hćgt er ađ senda fyrirspurn tekla@vimulaus.is og hafa samband í Foreldrasímann 581 1799.

Samtökin Vímulaus Ćska -Foreldrahús eru ađ flytja í annađ húsnćđi

Samtökin Vímulaus Ćska -Foreldrahús eru ađ flytja í annađ húsnćđi ađ Suuđurlandsbraut 50 (bláu húsin , Skeifunni) ATHUGIĐ: sjálfstyrkinganámskeiđin munu hefjast viku seinna eđa í vikunni 22.- 26.sept. vegna flutninganna.

Foreldrasíminn - 581 1799

Foreldrasíminn er fyrir foreldra og ađstandendur barna og ungmenna sem lenda í vanda vegna vímuefna.
Síminn er opinn allan sólahringinn.

Meira »

Svćđi

Upplýsingar

Vímulaus Æska - Foreldrahús
Kennitala: 560586-1329
Suðurlandsbraut 50
(Bláu húsin Skeifunni), 108 Reykjavík
Sími: 511 6160
                        vimulaus@vimulaus.is

Póstlisti