Vímulaus Ćska

Vímulaus Ćska - Foreldrahús

Opnađ hefur veriđ fyrir skráningar á haustnámskeiđ Foreldrahúss

Næstu sjálfstyrkinganámskeið fyrir börn og unglinga í 5.- 10.bekk hefjast miðjan september 2014. 

Opnað hefur verið fyrir skráningar á haustnámskeiðin

12 vikna (18 klst.) sjálfstyrkinganámskeiðin fyrir börn í 5.-7.bekk fara fram einu sinni í viku 1,5 klst. í senn.

10 vikna (20 klst.) námskeiðin fyrir unglingsstúlkur -og drengi í 8.-10.bekk fara fram einu sinni í viku í 2 klst. í senn.

Leiðbeinendur á námskeiðunum er Elisabet Lorange listmeðferðafræðingur og annað fagfólk.

Nánari tímasetningar á hópunum eru eftirfarandi:

Námskeiðin fyrir börn í 5.-6.bekk fara fram á þriðjudögum kl.17:00-18:30 og hefjast 16. sept.

Námskeiðið fyrir börn í 7.bekk verður á mánudögum 16:30-18:00 og hefst 15.sept.

Unglingsstúlkur í 8.-10.bekk verða á þriðjudögum 19:00-21:00 og námskeiðið hefst 16.sept.

Unglingsdrengir í 8.-10.bekk verða á mánudögum 18:30-20:30 og námskeiðið hefst 15.sept.

  • Námskeiðsgjaldið fyrir börn í 5.-7.bekk er 27.000 kr. Nesti er innifalið.
  • Námskeiðsgjaldið fyrir unglinga í 8.-10.bekk er 29.000 kr. Nesti er innifalið.

Ganga þarf frá greiðslu fyrir námskeiðið áður en það hefst. ATH:Staðfestingagjald er 7000 kr. við skráningu barns sem dregst frá námskeiðsgjaldinu.

Hægt er að nýta Frístundakort Reykjavíkurborgar.

Skráning á námskeiðin fer fram hér á vefnum: Sjálfsstyrking fyrir börn og unglinga

Næsti hópur í meðferðaúrræðinu V.E.R.A. sem er fyrir börn og unglinga fer af stað í sept. 

Nánari upplýsingar um  úrræðið á liknum V.E.R.A. (Virðing, Efling, Reynsla, Auður) 
Fréttir

Sterkari sjálfsmynd í skapandi umhverfi

Elísabet Lorange
Á sjálfstyrkingarnámskeiđum Foreldrahúss fá börn og unglingar tćkifćri til ađ skođa samskipti, tilfinningar og tengsl sín viđ sitt nánasta umhverfi og tjá sig međ myndlist, tónlist, orđlist, hreyfingu og leikrćnni tjáningu. Viđtal viđ viđ Elísabetu Lorange kennara og listmeđferđarfrćđing hjá Foreldrahúsi um námskeiđin er ađ finna í sérblađi Morgunblađsins um skóla og námskeiđ. Lesa meira

Opnađ verđur fyrir skráningu á haustnámskeiđin 1.ágúst n.k.

Sjálfsstyrkingarnámskeiđ Foreldrahúss á haustönn 2014. Efling sjálfsţekkingar og félagslegra tengsla barna og unglinga í 5.-10.bekk í skóla. Lesa meira

Foreldrasíminn - 581 1799

Foreldrasíminn er fyrir foreldra og ađstandendur barna og ungmenna sem lenda í vanda vegna vímuefna.
Síminn er opinn allan sólahringinn.

Meira »

Svćđi

Upplýsingar

Vímulaus Æska - Foreldrahús
Kennitala: 560586-1329
Borgartúni 6, 105 Reykjavík
Sími: 511 6160
vimulaus@vimulaus.is

Póstlisti