Jóla- og áramótaverkefni 2011

Líkt og undanfarin ár stendur Vímulaus ćska- Foreldrahús, í samvinnu viđ velunnara samtakanna, fyrir sérstöku verkefni fyrir ţessi jól. Verkefniđ felst í

Jóla- og áramótaverkefni 2011

Líkt og undanfarin ár stendur Vímulaus æska- Foreldrahús, í samvinnu við velunnara samtakanna, fyrir sérstöku verkefni fyrir þessi jól. Verkefnið felst í auglýsingum í sjónvarpsstöðvum þar sem hvatningarorðum er beint til foreldra og forráðamanna barna og ungmenna.

Meðal hvatningarorða sem samtökin beina til foreldra nú eru:

  • Höldum vímulaus jól og áramót
  • Verum börnum okkar góð fyrirmynd
  • Treystum böndin um jól og áramót, án vímuefna
  • Vímuvarnir hefjast heima
  • Foreldrasíminn 581 1799 opinn allan sólarhringinn
  • Sköpum góðar minningar með börnunum okkar um jólin.

Stuðningsaðilar Jóla- og áramótaverkefnis 2011

Senda fyrirspurn til samtakanna

Þessar auglýsingar birtast á N4 - Stöð2 - Stöð2 Sport - Stöð2 Sport2 - Stöð2 EXTRA og RÚV.

Svćđi

Upplýsingar

Foreldrahús - Vímulaus Æska 
Kennitala: 560586-1329
Suðurlandsbraut 50, (Bláu húsin Skeifunni)
108 Reykjavík 
Sími: 511 6160
vimulaus@vimulaus.is

Póstlisti